Flokkar:
Höfundar: Helgi Hrafn Guðmundsson, Vera Illugadóttir
Maðurinn er alltaf að leita að ófreskjum. Og hér eru þær komnar. Í þessari bók eru stuttar og snaggaralegar frásagnir um alls konar myrkar hliðar mannlífsins.
Hver eða hvað varð fjallgöngumönnunum í Úralfjöllum að bana?
Hver er versta kona sögunnar?
Hvaða bófi breyttist í skó eftir dauða sinn?
Af hverju hélt franski kóngurinn kattabrennur opinberlega?
Hvaða japanska mannæta var á ferð á Íslandi?
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun