Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Céline Fraipont, Pierre Bailly

Fimm litlar sögur eru í þessari bók og aðalpersónan fyrir utan Strumpana er Kjartan.

Þessi galdrakarl sem hrærir í potti og býr til alls kyns vökva og smyrsl. Aumingja karlinn, óheppnin fylgir honum hvert fótmál. Hann verður barinn, blautur, skrámaður, sprengdur upp, bitinn og fær raflost þegar hann kemur nálægt Strumpi!

En haldið þið að hann láti þar við sitja? Ónei … Strumpaveiðar eru hans ær og kýr og hann veit að honum tekst að ná þeim einhvern daginn. Það er ekki spurning.