Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Geirr Lystrup
Falleg jólasaga um Mæju mey og barnið, byggð á gömlum helgisögnum og ævintýrum, og gerist í vetrarríki á norðurslóðum. Inn í söguna fléttast sextán söngljóð, samin við rússnesk þjóðlög. Geisladiskur fylgir bókinni! Flytjendur: Aðalsteinn Ásberg, Þorgerður Ása, Sönghópurinn við Tjörnina og hljómsveit.
Norska söngvaskáldið Geirr Lystrup hefur sent frá sér fjölda hljómplatna á löngum og farsælum ferli, auk margra bóka sem tengjast tónlist á einn eða annan hátt.