Höfundur: Zanna Davidson
Þetta eru spennandi tímar því nú ætlar Stjáni að fara í gistipartý til Arons, vinar síns. Hann hefur reyndar aldrei sofið annars staðar en heima hjá sér og kvíðir pínulítið fyrir – en hvað getur farið úrskeiðis? Jú, reyndar eitt og annað … og hvað gera púkarnir núna?
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun