Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Halldór Á. Elvarsson

Flest börn læra snemma hvaða staf þau eiga. En hvaða stafi eiga dýrin?

Hér eru bókstafirnir frá a til ö kynntir til sögunnar með hjálp þrjátíu og tveggja dýra úr öllum heimshornum.

Léttum fróðleik um dýrin er fléttað saman við fyrstu skrefin í lestrarnámi með einföldum texta og sniðugum myndum. Stafróf dýranna er skemmtilegt stafrófskver fyrir fróðleiksfús börn sem langar að kynnast stöfunum.

Þessi sívinsæla bók er nú á þriðju endurprentun. Plakat með bókstöfum og dýrum fylgir bókinni.

„Stafróf dýranna og Litróf dýranna eru frábærar bækur fyrir yngstu lesendurna.“
Kvennablaðið

3.110 kr.
Afhending