Flokkar:
Stærðfræðilykill 3 geymir yfirlit yfir eftirtalin atriði:
1. Runur og raðir
2. Formleg skilgreining á markgildi
3. Heildi sem markgildi summu
4. Þrívíð rúmfræði
5. Tölfræði og líkindareikningur
6. Tvinntölur
7. Deildajöfnuður
Hér birtast skýrar reglur og lýsandi dæmi.