Flokkar:
Höfundur: Sverrir Þór Sverrisson
Staðreyndabók Sveppa er troðfull af sturluðum staðreyndum og alls konar fróðleik sem fjörugir krakkar á öllum aldri hafa gaman af. Viltu vita meira um mannslíkamann, geiminn, Kína, spretthörðustu dýrin, Svamp Sveinsson, Minecraft eða hvað fer fram á flugvöllum? Svörin finnur þú í þessari bók.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun