Flokkar:
Höfundur: Sigurður H. Sigurðsson
Maggi er sonur ekkju í Breiðuvík, litlu þorpi á Norðurlandi. Maggi fer að Hóli sem smali og lendir þar í mannraunum. Hann fer síðan á vertíð á hákarlaskútu. Þar lendir hann í ævintýrum og lífsháska. Seinna tekur hann skipsstjórnarpróf í Englandi og kemur svo heim þar sem Sigga bíður hans en hún finnst þá hvergi! Góð lýsing á lífinu, lipur texti, spennandi.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun