Höfundur: Hanna Guðný Ottósdóttir
Hvaða skór henta vel á ströndinni? Af hverju heita loðnu stígvélin Ugg? Hvernig tengist lögreglumaður í London upphafi strigaskónna? Hvaða skór hafa í gegnum tíðina verið tengdir við hippa og grænmetisætur? Hver er konungur pinnahælanna? Hvernig á að velja hælinn? Af hverju ætti ekki að máta skó fyrr en í lok dags?