Höfundur: Bragi Þórðarson
Í þessa bók er safnað þáttum sem Bragi Þórðarson hefur ritað og birt í Árbókum Akurnesinga á liðnum árum.
Þegar vel er að gáð sést að í þessum skrifum hefur Bragi ofið saman ýmsa þræði úr ævi sinni og starfi, allt frá bernsku til efri ára, og gefa þættirnir innsýn í lífshlaup hans.
Brugðið er upp skemmtilegum svipmyndum af samferðafólki og sagðar sögur af því, í gamni og alvöru.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er um 5 klukkustundir að lengd. Höfundur les.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun