Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Markmið þessarar handbókar er að auðvelda kennurum og nemendum að nýta snjalltækni í kennslu og námi á skipulegan hátt svo kennsla byggist áfram á kennslufræði en ekki tæknifræði.

Áhersla er lögð á skynsamlega stefnumótun og verklag til að finna, innleiða og samþætta tæki, smáforrit og veflausnir í skólastofunni.