Lítill og nettur handfrjáls búnaður fyrir síma
Nánari Lýsing
Nú er engin afsökun fyrir því að vera með símann á eyranu við akstur. Celly Universal er lítill og nettur bluetooth handfrjáls búnaður sem passar með öllum símum sem eru með bluethooth. Búnaðurinn er multipoint, sem þýðir að hægt er að para hann við tvo síma samtímis.
Taltími er allt að 4.5 klst. og biðtími allt að 100 klst.
Smáa Letrið
Varan er afhent í Símabúðinni Firði Hafnarfirði frá og með 12. nóvember. Einnig er hægt að velja póstsendingu fyrir 500 kr.
Gildistími: 12.11.2012 - 31.12.2012
Notist hjá
Símabúðin Firði,
Fjarðargata 13-15,
220 Hafnarfjörður
Vinsælt í dag