Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Helgi Ingólfsson

Í stundaglasi eilífðarinnar streyma sandkornin í sífellu, hver arða sem einstakt atvik. Sum snerta örlög mannskepnunnar og þá mynda hin fleiri og stærri mannkynssöguna, en þau færri og smærri Íslandssöguna. Í kveri þessu má finna nokkur korn úr fortíð, nútíð og framtíð, þar sem sjónum er beint að atvikum úr sögunni í smæsta og stærsta skilningi, goðsögulegum sem mannkynsögulegum.