Flokkar:
Saman í liði er allt í senn spennandi og skemmtileg keppnissaga og mikilvæg bók um vináttuna.
Bækur Kjartans Atla Kjartanssonar fjölmiðlamanns um körfubolta hafa komið út á Íslandi og í Bandaríkjunum og fengið frábærar viðtökur. Hann hefur áratuga reynslu af körfuboltaþjálfun í yngri flokkum og hefur einnig fengis við kennslu á unglingastigi.
Saman í liði er fyrsta skáldsaga Kjartans Atla og er hún byggð á reynslu hans úr barna- og unglingastarfi.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun