Flokkar:
Höfundur: Gísli Þór Ólafsson
Ljóðabókin Safnljóð 2006-2016 inniheldur útval ljóða og texta Gísla Þórs Ólafssonar, en á árinu 2016 eru 10 ár síðan hann gaf út sína fyrstu ljóðabók, Harmonikkublús.
Í kjölfarið komu 4 bækur og 4 hljómdiskar og hefur Gísli m.a. sungið lög við ljóð Geirlaugs Magnússonar, Gyrðis Elíassonar, Jóns Óskars og Ingunnar Snædal.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun