Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sophia de Mello Breyner Andres

Sæstúlkan eftir portúgölsku skáldkonuna Sophia de Mello Breyner Andresen er fagurt ævintýri um dreng í húsi við hafið og stúlku sem býr í sjónum með vinum sínum, kolkrabba, krabba og fiski. Það hefjast gagnkvæm kynni, drengurinn segir stúlkunni frá jörðinni og hún honum frá sjónum.

Vináttan leiðir til þess að hvorugt getur án hins verið. Sæstúlkan sendir drengnum með fugli töfralyf sem hann drekkur og hverfur til hennar í ævintýrahöll djúpsins.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun