Þessi sígilda og vinsæla saga kom fyrst út á íslensku fyrir hálfri öld og hefur lengi verið með öllu ófáanleg.
Ævintýri Kaspers og Jobba hefjast þegar Rummungur ræningi stelur kaffikvörninni hennar ömmu. Vinirnir tveir ætla að handsama ræningjann og endurheimta kvörnina, en það reynist þrautin þyngri.
Falleg og litprentuð afmælisútgáfa í nýrri þýðingu.
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson íslenskaði.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er um klukkustund að lengd. Svavar Knútur les.