Höfundur: David Walliams
Rottuborgari er enn eitt snilldarverkið frá David Walliams höfundi Ömmu glæpon sem sló í gegn í fyrra. Rottuborgari kemur hér í frábærri þýðingu Guðna Kolbeinssonar, en bókin var valinn barnabók ársins 2013 í Bretlandi. Bókin fjallar um litla stúlku, Sunnu, og ævintýri hennar í erfiðum aðstæðum. Í heiti bókarinnar er vísbending um efni bókarinnar!
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun