Flokkar:
Höfundur: Tómas Hermannsson
Á glerhálum götum Reykjavíkur, kaldan janúardag, hefst óvenjuleg bílferð tveggja tónlistaráhugamanna. Ferðinni er heitið um æviveg Magnúsar Eiríkssonar.
Á sjö þúsund kílómetra vegreið vítt og breitt um landið lýsir Magnús litríkri ævi sinni fyrir skrásetjara. Sólgleraugun eru skilin eftir heima. Hér fær nakinn sannleikurinn að njóta sín. – Frásagnir af poppinu, æskunni , ástinni, sorginni, sukkinu og fjölmörgum samferðamönnum.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun