Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Reykjavík er óvenjuleg höfuðborg : ung , orkurík og full af nýjum hugmyndum og földum þrám. Þó er alltaf stutt í rólegheitin og einfaldleikan sem gömul timburhús og fallegir garðir bera með sér , að ógleymdum hundruðum katta sem búa í borginni.

Þessi bók býður upp á fallegar myndir af borginni séð með augum aðkomumannsins sem hefur sterkar taugar til okkar.


Veröld gefur út.