Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Njörður P. Njarðvík

Rebbi er svangur. Hann þvælist í kringum tjörnina í leit að æti. Þar hittir hann fyrir ýmis dýr sem hann reynir að veiða. Honum gengur það hins vegar brösuglega, þar sem þau hafa sínar leiðir til að komast undan. Sigga litla bendir honum á að hann eigi ekkert að vera að flækjast í bænum. Hún segir honum að á Hornströndum sé sannkallað Rebbaland og því miklu betra fyrir hann að vera þar.