Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Eiríkur Örn Norðdahl

Óratorrek er kraftmikil ljóðabók eftir Eirík Örn Norðdahl sem geymir 23 mælsk og flæðandi ljóð um málefni samtímans, meðal annars „Ljóð um hörmungar“, „Ljóð um fátækt“ og „Ljóð um skýrar kröfur byltingarinnar“.

Eiríkur hefur lagt stund á hljóðaljóðlist, myndljóð og kvikljóð, og sent frá sér sjö ljóðabækur. Ljóð hans hafa birst á yfir 20 tungumálum og hann er reglulegur gestur á ljóðahátíðum um víða veröld.