Í Cool Dishes öðlast hefbundnir íslenskir réttir nýtt líf. Blanda af gamalli matreiðslu og nýrri, ásamt úrvals hráefni myndar safn girnilegra uppskrifta sem sýnir íslenska matreiðslu í sinni bestu mynd. Í bókinni er meðal annars sýnt hvernig elda á rauðmaga, plokkfisk, hangikjöt o.fl. Bókin dregur fram sérkenni íslenskrar matreiðslu með uppskriftum sem auðvelt er að fylgja eftir og réttum sem gaman er að matreiða.
Ce petit livre présente un savoureux échantillon des plats traditionnels d’Islande – du lompe poché à l’agneau fumé. Encore préparés dans les familles, ce sont les plats avec lesquels ont grandi des générations d’Islandais. Ces recettes sont faciles à suivre si vous avez accès aux ingrédients frais d’Islande, ce qui fera de ces plats un plaisir à cuisiner et un délice à manger.
Plats faciles, cusine traditionnelle Islandaise er tilnefnd til alþjóðlegu Gourmand verðlaunanna í flokknum „Best Cookbook Translation“.