Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Þórdís Kjartansdóttir, Þórdís Lára Sigurðardóttir, Hlíf Una Bárudóttir

Dísa, sem er sjö ára fimleikastelpa, þráir ekkert heitar en að eignast hund. Óskin rætist og vegna ótrúlegra hæfileika hundsins lenda þær saman í miklum ævintýrum sem fara með þær alla leið til Hollywood. Stórskemmtileg og sérlega fallega myndskreytt bók sem bæði vermir og kætir.