Flokkar:
Höfundur: Sue Mongredien
Þetta er níunda bókin í flokknum um galdrastrákinn Óliver Mána sem býr í Skuggabyggð.
Óliver þætti spennandi að fá að keppa fyrir hönd skólans í kústaflugi á stórri íþróttahátíð.
Getur verið að Móri meinhorn reyni að koma í veg fyrir það?