Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Ólafur elskar ævintýri. Dag nokkurn rekst hann á bók þar sem einhyrningur prýðir forsíðuna. Hann les bókina aftur og aftur fyrir Svein vin sinn. Að lokum ákveða þeir félagar að leggja í leiðangur og leita að einhyrningi í Álagaskóginum. Elsa og andar skógarins slást í hópinn og úr verður eftirminnileg ævintýraleit.

Innbundin 33 síður. Bókinni fylgir upplestur og lesskilningshefti til útprentunar sem hægt er að nálgast á [removed]www.edda.is/disneyklúbbur