Flokkar:
Höfundur: Camilla Läckberg
Camilla Läckberg er ekki aðeins einhver allra vinsælasti glæpasagnahöfundur í heimi heldur skrifar hún líka vinsælar bráðskemmtilegar barnabækur um sterkasta smábarn í heimi sem leysir erfið glæpamál eins og að drekka pelamjólk.
Nú fer fjölskyldan í tjaldútilegu og þá hverfur amma! Hefur henni verið rænt?! Ofur-Kalli þarf að grípa til nýrra ráða.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun