Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Ævar Þór Benediktsson

Þín eigin saga: Nýi nemandinn fjallar um krakka, kennara, snareðlu í hettupeysu − og ÞIG. Því þú ræður hvað gerist!

Mundu bara að ef sagan endar illa má alltaf reyna aftur – það eru mörg mismunandi sögulok!

Bækur Ævars Þórs Benediktssonar þar sem lesandinn ræður ferðinni hafa notið gríðarlegra vinsælda á undanförnum árum. Hér spinnur hann þráð úr bók sinni Þitt eigið tímaferðalag í stuttum köflum og aðgengilegum texta sem hentar byrjendum í lestri.

Evana Kisa myndlýsir.