Höfundur: Brynja Sif Skúladóttir
Hún sá eitthvað risastórt koma út úr þokunni sem líktist ógnarstórum ál með haus á stærð við lítinn fólksbíl.
Kjafturinn á skepnunni var opinn. Nikký öskraði af lífs og sálarkröftum, greip um höfuðið og grúfði sig niður í jörðina.
Nú var þetta búið. Skrímslið ætlaði að gleypa hana …
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun