Flokkar:
Höfundur: Maria Isabel Sánchez Vegara
Í æsku lærði Nelson litli um mismunun fólks eftir kynþætti í Suður-Afríku og um óréttláta meðferð á forfeðrum sínum. Þegar hann varð fullorðinn mótmælti hann aðskilnaðarstefnu stjórnvalda sem mismunaði fólk eftir húðlit.. allt þar til hann var dæmdur í fangelsi. En þrátt fyrir langa þrautargöngu í átt að frelsi hélt Nelson áfram baráttunni fyrir réttlæti og jafnri meðferð og varð fyrir vikið táknmynd þeirrar baráttu um heim allan.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun