Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Jón Karl Helgason

Næturgalinn gerist á bjartri sumarnótt í Reykjavík. Höfundur situr við gluggann og stelst í bréfin sem gengu á milli Helga og Kristínar sumarið 1901. Hún sigldi til Hellensburgh en hann stóð eftir í portinu við Ziemsensverslun og óskaði þess með sjálfum sér að þau mættu sjást aftur.