Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Árið 2016 minnti ljósmyndin enn og aftur okkur á nauðsyn sína við miðlun upplýsinga af ástandi, atburðum og atvikum, hún minnti okkur á mikilvægi sitt við skráningu sögunnar og hún minnti okkur rækilega á ríkan áhrifamátt sinn.

Myndir ársins 2016 inniheldur verðlaunamyndir íslenskra blaðaljósmyndara árið 2016. Þetta er áttunda bókin sem kemur út í röðinni Myndir ársins.

4.960 kr.
Afhending