Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sigurður Óttar Jónsson

Á mörkunum er eftir Sigurð Óttar Jónsson, rafvirkjameistara frá Smáragrund á Jökuldal. Hún hefur að geyma sjötíu og fimm hringhendur.

Margar af vísum Sigurðar Óttars hafa orðið fleygar. Sem hagyrðingur má segja að hann sé þekktur fyrir tvennt; að yrkja fáar vísur og góðar. Bókinni fylgir eftirmáli sem er fræðileg samantekt á hringhenduforminu, uppruna þess og þróun. Það er Ragnar Ingi Aðalsteinsson sem hefur tekið það efni saman.

3.460 kr.
Afhending