



















Flokkar:
Moov & feed pelahitarinn er fullkominn fyrir fólk á ferðinni
- Með endurhlaðanlegri rafhlöðu sem endist í 7 tíma notkun
- Pelahitarinn tekur 340ml
- Hitar hratt: 150ml ná réttu hitastigi á 5 mínútum
- Nákvæm hitastig frá 37°C til 50°C
- Heldur mjólk/vatni heitu í allt að 7 klukkustundir
- Rafhlaða nær fullri hleðslu yfir nótt í sambandi. Usb snúra sem er 1m fylgir.
- Auðvelt að þrífa, notið pelahreinsibursta til að skrúbba flöskuna að innan. Sé mjólk hituð í hitaranum mælum við með Milk Buster pelahreinsiefninu.
- Auðvelt að halda á með handhægu loki.
- Stúturinn er sérstaklega hugsaður svo sem minnst geti hellst niður
- Í hitaranum má hita; vatn, brjóstamjólk og þurrmjólk
- Varan er sérstaklega hönnuð til að endast vel og lengi