Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Anna Kristine Magnúsdóttir

Gestir í hinum vinsæla útvarpsþætti Önnu Kristine Magnúsdóttur, Milli mjalta og messu, voru tæpir 500. Í þessari bók segja fimm þeirra sögu sína. Fríkirkjupresturinn hefur umburðarlyndi að leiðarljósi, ung kona er strútabóndi í Suður-Afríku, einn af 24 bestu ljósmyndurum veraldar bregður upp myndum í orðum, rafvirkinn og miðillinn eiga það sameiginlegt að þurfa að kunna tengja og kona sem missti stóran hluta fjölskyldu sinnar í snjólflóði segir frá afleiðingum þess á líf hennar.

Viðmælendurnir eru: Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, Unnur Berglind Guðmundsdóttir, Ragnar Axelsson (RAX), Skúli Lórenzson og Erla Jóhannsdóttir. Þau veita okkur hér innsýn í ævintýralegt líf sitt.

800 kr.
Afhending