Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Guðrún Rannveig Stefánsdóttir

Saga er nýflutt til Kaupmannahafnar með mömmu sinni og stendur frammi fyrir þeirri áskorun að læra annað tungumál og eignast nýja vini. Þegar hún kynnist Kristian, sem er líka nýfluttur til borgarinnar, hefst ævintýralegt og spennandi ferðalag um borgina þar sem þau leysa undarlega ráðgátu. Á sama tíma virðist óhugnalegur skuggi alltaf vera skrefi á eftir þeim.