Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Bjarni Bjarnason

Það er ekki að ástæðulausu sem Starkaður Leví veltir þessari spurningu fyrir sér, enda hefur hann farið huldu höfði frá bankahruni, úthrópaður og eftirlýstur fyrir sinn hlut í íslenska efnahagsundrinu. Niðurstaðan er sú að eina leiðin fyrir hann til að öðlast aftur þátttökurétt í samfélaginu sé að verða sér úti um nýtt mannorð – hvað sem það kostar.


Uppheimar gefur út.