Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Anne Hooper

Í Ljúfum ástarleikjum er greint frá örvandi leikjum þar sem koma við sögu ýmis hjálpartæki ástarlífsins eins og vatn, tól og tæki, matur og myndbandsspólur.

Þessir lostafullu leikir örva ímyndundaraflið og efla sjálfsöryggi elskenda, bjóða heim skemmtilegum stundum á baðherberginu, í svefnherberginu, hótelherberginu eða þar sem hugurinn býður.

Bókin er ríkulega skreytt ljósmyndum.