Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sue Mongredien

Óliver Máni er ekkert sérlega hrifinn af nýja nemandanum í Galdraskólanum. Ketill heldur að hann sé bestur í öllu og ætlar að sanna það með því að skora Óliver á hólm. Getur Óliver sigrað þennan strák eða verður hann að sætta sig við að vera næst-bestur?

Þetta er áttunda bókin í þessum vinsæla bókaflokki. Bækurnar eru fyrir byrjendur í lestri og eru með stóru letri og góðu línubili.