Flokkar:
Höfundur: Halldór Á. Elvarsson
Í þessari fallegu bók er fjallað um litina með aðstoð skrautlegra dýra frá öllum heimshornum. Halldór Á. Elvarsson hefur sent frá sér vinsælar fræðslubækur fyrir börn. Hann hlaut Vorvinda-viðurkenningu IBBY á Íslandi fyrir skemmtilegar og nýstárlegar bækur fyrir yngstu börnin.
„Stafróf dýranna og Litróf dýranna eru frábærar bækur fyrir yngstu lesendurna.“
Kvennablaðið
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun