Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Ingibjörg Kr. Ferdinandsdóttir

Keli Kaka er aftur mættur til leiks í þessari frábæru sögu. Í bókinni er Keli numinn á brott og við fylgjumst með afdrifum hans. Þegar hann kemur loks aftur heim til fjölskyldu sinnar, þá er komið babb í bátinn – nýr kisi í bælið hans! En Keli á sér ótrúlegt leyndarmál sem gæti breytt öllu.