Flokkar:
Í þessari bók er myndlistarsaga Evrópu rakin í stórum dráttum frá því um 1400 til seinni hluta síðustu aldar.
Fjallað er um endurreisnartímabilið, barokköld og nútímann í þremur meginköflum. Höfuðáhersla er lögð á málaralist, auk höggmynda- og byggingarlistar, en ennfremur vísað til fleiri þátta, s.s. leturgerðar og skrúðgarða. Bókin er ætluð til kennslu í framhaldsskólum, en þar hefur verulega skort íslenskt lesefni í listasögu.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun