Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Jón Ólafsson

Bókaflokkurinn Tónbækurnar okkar, með undirleik snillingsins Jóns Ólafssonar og dásamlegum myndskreytingum Úlfs Logasonar, hefur slegið rækilega í gegn hjá börnunum á undanförnum árum.

Þessi skemmtilega bók inniheldur tuttugu sívinsæl sönglög sem óma dátt á leikskólum landsins og veita börnum gleði alla daga. Hún fylgir eftir Leikskólalögunum okkar sem kom út fyrir fáeinum árum og hefur fengið frábærar viðtökur.

Veljið eitt laganna, ýtið á takkann, hlustið á fallegan undirleik og syngið með!