LED Kubbaljós

LED KUBBALJÓS Á VEGG - ÚTI SEM INNI - VISTVÆN LÝSING

Nánari Lýsing

LED KUBBALJÓS Á VEGG - ÚTI SEM INNI

Við bjóðum Led kubbaljós á frábæru verði í desember. Ljósin eru úr áli og dufthúðuð þannig að þau þola íslenska veðráttu. Stærðin er hæðxbreiddxdýpt 10x10x10 sm. Ljósin frá okkur eru CE merkt / Directive 2011/65/EU(RoHS 2.0) og uppfylla samevrópskar öryggiskröfur um markaðssetningu.

Led kubbaljósin koma í gráum lit og hægt að nota úti sem inni. Hægt er að stilla vídd ljósgeislans upp og niður eftir smekk hvers og eins.

Helstu kostir við led lýsingu:

  • Vistvæn og orkusparandi.
  • LED ljós tekur aðeins 20% af þeirri orku sem að hefðbundnar perur gera.
  • Langur líftími á led borða eða 55.0000 klst. samanborið við 2.000 – 3.000 klst á glóðarperum og halógen perum. Þetta þýðir að hægt er að hafa ljósið á allan sólarhringinn í 6 ár ef svo ber undir.
  • Engin eiturefni í led borðum eins og kvikasilfur í spar- og flúrperum. Við styðjum við bakið á móður jörð með vistvænni lýsingu.
  • Led ljós eru ekki viðkvæm fyrir hristingi eða höggum eins og venjulegar gló- og halógen perur. Kostnaðurinn við að skipta út perum eftir vond veður heyrir því sögunni til.
  • Led ljós hitna mun minna en venjulegar gló- og halógenperur og því margfalt minni brunahætta.
  • Ekki hægt að skrúfa led borðann úr eða kippa út.
  • Þolir regn og snjó.
  • Litur á ljósi er warm white sem gefur hlýlega og fallega birtu.


Led kubbaljósin eru bæði falleg og gefa heimilinu hlýlegt og klassískt útlit  Ljósin eru gæðaprófuð og þau koma með leiðarvísi um uppsetningu. Nú er bara að kveikja ljós og byrja að spara.

 

Þekking og skapandi lausnir

Munir & merking ehf var stofnað 1997. Eitt af helstu markmiðum fyrirtækins er að koma með skapandi lausnir í þágu viðskiptavina sinna. Sækja fram með góðri þjónustu, bjóða hagkvæm verð og kynna nýjar hugmyndir. Traust, áreiðanleiki og gæði vörunnar skipta okkur höfuðmáli. Við höfum alhliða reynslu við útfærslu á markaðs- og kynningavörum fyrir fyrirtæki, félagssamtök, bæjar og sveitarfélög, auk annars sérhæfðs innflutnings og sölu. Við eigum eingöngu í samstarfi við birgja og framleiðendur sem að uppfylla kröfur um ábyrga starfssemi, græna hugsun, minni mengun og hafa vottað sína starfssemi, Við vinnum, sköpum og útfærum hugmyndir og fylgjum þeim eftir allt til loka.

Sækja má vöruna til aha.is frá og með 18. desember í Skútuvogi 12b, 104 Reykjavík. Hægt er að fá vöruna póstsenda og kemur sá valmöguleiki upp þegar ýtt er á "kaupa" hnappinn.

Smáa Letrið
Sækja má vöruna til aha.is frá og með 18. desember í Skútuvogi 12b, 104 Reykjavík. Hægt er að fá vöruna póstsenda og kemur sá valmöguleiki upp þegar ýtt er á "kaupa" hnappinn.

Gildistími: 18.12.2015 - 11.03.2016

Notist hjá
Aha, Skútuvogi 12b, 104, Reykjavík

Vinsælt í dag