Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Gils Guðmundsson

Öldin okkar , minnisverð tíðindi áranna 1976-1980, er sjötta bókin um öldina sem nú er liðin, en jafnframt þrettánda bindi bókaflokksins  sem ber heitið Aldirnar. Í þeim flokki eru sögu þjóðarinnar síðastliðin 480 ár gerð skil í aðgengilegu formi nútíma fréttablaðs.