Í þessari annarri bók um Landverðina fáum við að kynnast henni Íru sem er með krafta hins íslenska ís. Einn daginn hittir hún þá Atlas og Avion (úr fyrstu bókinni) og eftir það verður líf hennar aldrei eins. Í kjölfarið þarf Íra að ákveða hver hún eigi að vera í raun og veru. Vill hún vera venjulega unglingsstelpa eða nýjasti meðlimur Landvarðateymisins sem berst gegn Azar og hans Hamfarateymi?