Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Liza Marklund

Krossgötur er tíunda bók Marklund um blaðakonuna Anniku Bengtzon og eru nú allar komnar út á íslensku. Þrjú ár eru liðin síðan síðasta bók um Anniku, Þar sem sólin skín, kom út.

Í Krossgötum er dregin upp eftirminnileg mynd af árekstrum ólíkra heima og hvernig reynir á samskipti og sambönd fólks við erfiðustu aðstæður sem hugsast getur. Á bókarkápu segir:

Eftir þriggja ára dvöl í Washington sem fréttaritari Kvöldblaðsins er Annika Bengtzon komin til Stokkhólms í sitt gamla starf. Hún er tekin saman við eiginmanninn Thomas á ný en hann starfar í dómsmálaráðuneytinu og sinnir þar alþjóðlegum öryggismálum.

ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafraHér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.

Hljóðbókin er 10 klukkustundir og 44 mínútur að lengd. Birna Pétursdóttir les.

1.380 kr.
Afhending