Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Laufey Arnardóttir, Örn Tönsberg myndskr.

Kóngsi er risasmár talandi páfagaukur sem vill skilja alheiminn. Hann hefur áhyggjur af Kela vini sínum sem er fluttur í nýtt hverfi og á enga vini í skólanum. Þeir deila áhuga á víðáttum geimsins og Keli smíðar geimskip með Birtu í næsta húsi. Hjartnæm og fyndin saga um vináttu, kærleika, alheiminn og gátur lífsins, sögð frá sjónarhorni páfagauks.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun