Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Páll Skúlason

Við ævilok lét Páll Skúlason frá Bræðratungu eftir sig sjálfsævisögu þar sem hann segir af hógværð og hispursleysi frá lífi sínu, sigrum þess og ósigrum. Frásögnin er glaðleg og jafn laus við játningar drykkjumanns og beiskju gagnvart því lífi sem liðið er. Á stöku stað gerir höfundur grín að samferðamönnum en liggur yfirleitt gott orð til fólks.