Höfundur: Diana Kimpton
Hvernig eiga krakkarnir í skólanum að standa fyrir fjáröflun fyrir björgunarsveitirnar? Hulda Vala er hugmyndarík og veltir fyrir sér hvort hægt sé að fá kindurnar hennar Guggu til þess að taka þátt í kapphlaupi.
Bók nr. 5 í bókaflokknum um ævintýri Huldu Völu.
Bókaflokkur í kiljuformi fyrir 7 ára +